Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neyðarslátrunarstaður
ENSKA
place of emergency slaughter
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ekki má draga dýr, sem ekki geta gengið, að slátrunarstað heldur skal aflífa þau þar sem þau liggja eða flytja á vagni eða færanlegum palli að neyðarslátrunarstað, sé það unnt og valdi ekki óþarfa þjáningum.

[en] Animals which are uanble to walk must not be dragged to the place of slaughter, but must be killed where they lie or, where it is possible and does not entail any unnecessary suffering, transported on a trolley or movable platform to the place of emergency slaughter.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/119/EB frá 22. desember 1993 um vernd dýra við slátrun eða dráp

[en] Council Directive 93/119/EC of 22 December 1993 on the protection of animals at the time of slaughter and killing

Skjal nr.
31993L0119
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira